fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 20:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds og West Ham eru að sýna vængmanni Liverpool áhuga en þetta kemur fram í frétt hjá Athletic.

Um er að ræða hinn 19 ára gamla Ben Doak sem er til sölu í sumar ef Liverpool fær rétt tilboð í leikmanninn.

Doak kom til Liverpool fyrir þremur árum síðan en hann var áður hjá Celtic í Skotlandi.

Samkvæmt bæði Athletic og Sky Sports vill Liverpool fá 20 milljónir punda fyrir Doak sem var í láni hjá Middlesbrough í vetur.

Hann á að baki tíu leiki fyrir Liverpool en tókst ekki að skora mark fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands