fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Rodri verður ekki með í fyrstu leikjum Manchester City á tímabilinu en líkur eru á að hann spili ekkert þar til í september.

Þetta er gríðarlegt áfall fyrir City sem var án lykilmannsins nánast allt síðasta tímabil.

Spánverjinn sneri til baka í sumar og spilaði á HM félagsliða en hann meiddist í leik gegn Al-Hilal.

Pep Guardiola, stjóri City, hefur staðfest meiðsli Rodri en vonast til að hann snúi aftur eftir næsta landsleikjahlé.

Tijani Reijnders kom til City í sumar frá AC Milan og mun líklega taka stöðu Rodri í byrjun tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí