fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Sanchez er tólfti leikmaðurinn sem spilar fyrir Mourinho og Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að spila fyrir Jose Mourinho eða Pep Guardiola er draumur sem flestir knattspyrnumenn eiga.

Um er að ræða stjóranna sem hafa undanfarið stýrt stærstu liðunum, unnið stærstu titlana og flestir viljað spila fyrir.

Alexis Sanchez bættist í hóp góðra manna í gær þegar hann skrifað undir hjá Manchester United.

Sanchez verður þar með tólfti leikmaðurinn sem spilar fyrir bæði Pep Guardiola og Jose Mourinho en hann og Guardiola unnu saman hjá Barcelona.

Guardiola reyndi að fá Sanchez til City en var ekki tilbúinn að borga Arsenal uppsett verð fyrir leikmanninn sem var í kringum 35 milljónir punda.

Leikmennirnir 12
Alexis Sanchez:
Xabi Alonso
Zlatan Ibrahimovic
Cesc Fabregas
Kevin de Bruyne
Arjen Robben
Pedro
Samuel Eto’s
Eidur Gudjohnsen
Maxwell
Claudio Pizarro
Bastian Schweinsteiger

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London