fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Einkunnir úr tapi Liverpool gegn Swansea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Swansea sem situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar vann öflugan 1-0 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool hafði ekki tapað í 18 leikjum í röð í öllum keppnum þegar liðið heimsótti Liberty völlinn í kvöld.

Liverpool vann Manchester City í síðustu umferð deildarinnar og bjuggust flestir við öruggum sigri Liverpool. Það var hins vegar ekki raunin, Alfie Mawson varnarmaður Swansea skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

Virgil van Dijk varnarmaður Liverpool skallaði knöttinn til hans eftir hornspyrnu og Mawson þakkaði fyrir sig með því að setja boltann framhjá Loris Karius. Liverpool skapaði sér ekki mörg dauðafæri í leiknum og var liðið ólíkt því sem það hefur sýnt síðustu vikur.

Liverpool situr í fjórða sæti með 47 stig en Swansea er á botni deildarinnar með 20 stig.

Einkunnir úr leiknum eru hér að neðan.

SWANSEA (3-5-2) Fabianski 8: Van der Hoorn 7, Fernandez 7, Mawson 7.5: Naughton 7, Clucas 6, Fer 7, Ki 6, Olsson 7: Ayew 6, Dyer 6 (Carroll 64mins 6)

LIVERPOOL (4-3-3) Karius 6: Gomez 6, Van Dijk 6.5, Matip 6, Robertson 6: Oxlade-Chamberlain 5.5 (Lallana 68mins 6), Can 5.5, Wijnaldum 6: Salah 6.5, Firmino 6, Mane 5.5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands