fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Einkunnir úr leik Watford og Everton – Gylfi fær sex

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford tók á móti Everton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna.

Fyrri hálfleikurinn var afar bragðdaufur og tókst hvorugu liðinu að skapa sér afgerandi marktækifæri.

Það var Troy Deeney sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur heimamanna.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Watford: Karnezis (6), Janmaat (7), Mariappa (7), Prodl (7), Holeba (7), Doucoure (6), Capoue (6), Deulofeu (7), Pereyra (5), Richarlison (5), Deeney (7).

Varamenn: Femenia (6), Carrillo (6), Okaka (7).

Everton: Pickford (7), Martina (6), Williams (6), Keane (6), Kenny (6), Davies (6), Gueye (5), Rooney (5), Sigurdsson (6), Walcott (6), Niasse (6).

Varamenn: Bolasie (6), Tosun (5), Calvert-Lewin (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar