fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Sanchez er tólfti leikmaðurinn sem spilar fyrir Mourinho og Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að spila fyrir Jose Mourinho eða Pep Guardiola er draumur sem flestir knattspyrnumenn eiga.

Um er að ræða stjóranna sem hafa undanfarið stýrt stærstu liðunum, unnið stærstu titlana og flestir viljað spila fyrir.

Alexis Sanchez bættist í hóp góðra manna í gær þegar hann skrifað undir hjá Manchester United.

Sanchez verður þar með tólfti leikmaðurinn sem spilar fyrir bæði Pep Guardiola og Jose Mourinho en hann og Guardiola unnu saman hjá Barcelona.

Guardiola reyndi að fá Sanchez til City en var ekki tilbúinn að borga Arsenal uppsett verð fyrir leikmanninn sem var í kringum 35 milljónir punda.

Leikmennirnir 12
Alexis Sanchez:
Xabi Alonso
Zlatan Ibrahimovic
Cesc Fabregas
Kevin de Bruyne
Arjen Robben
Pedro
Samuel Eto’s
Eidur Gudjohnsen
Maxwell
Claudio Pizarro
Bastian Schweinsteiger

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands