fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
Fréttir

Brást með ótrúlegum hætti við þegar bíllinn lenti í fljúgandi hálku

Ritstjórn DV
Laugardaginn 11. janúar 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem sat undir stýri bíls í Kansas-borg í Missouri-fylki hefur vakið heimsathygli fyrir viðbrögð sín eftir að hafa lent í kröppum dansi í umferðinni. Hitastigið í borginni var um -12 gráður þennan dag og skyndilega lenti umrædd kona í fljúgandi hálku. Hún missti stjórn á bílnum sem byrjaði að renna út af veginum. Rétt er að geta þess að ekki var mikil hætta í gangi í ljósi þess að bíllinn var ekki á mikilli ferð og rann í átt að grasbala. Því hefur það vakið talsverða athygli að konan kaus að stökkva út úr bílnum og láta hann gossa.

„Þetta var það fyrsta sem mér datt í hug,“ er haft eftir konunni en atvikið hefur verið til umfjöllunar á helstu fjölmiðlum heims, meðal annars CNN.

Sjá má viðbrögð konunnar í myndbandinu hér fyrir neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhannes baunar á Kristrúnu – „Veruleg vonbrigði að sjá forsætisráðherra landsins fara með þetta fleipur á alþjóðavettvangi“

Jóhannes baunar á Kristrúnu – „Veruleg vonbrigði að sjá forsætisráðherra landsins fara með þetta fleipur á alþjóðavettvangi“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta gætu afleiðingarnar orðið ef gýs í Bárðarbungu

Þetta gætu afleiðingarnar orðið ef gýs í Bárðarbungu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vinsælasta kaffihús Hafnarfjarðar kveður – „Ég þakka fyrir mig“

Vinsælasta kaffihús Hafnarfjarðar kveður – „Ég þakka fyrir mig“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mogginn varpar ljósi á tölvupósta Isavia eftir að Skúli í Subway tók félagið til bæna

Mogginn varpar ljósi á tölvupósta Isavia eftir að Skúli í Subway tók félagið til bæna
Fréttir
Í gær

„Örvænting framkvæmdastjórans er orðin ansi mikil – og þá getur það gerst að menn fari að segja ósatt“

„Örvænting framkvæmdastjórans er orðin ansi mikil – og þá getur það gerst að menn fari að segja ósatt“
Fréttir
Í gær

Sveitarfélög brutu á eldri borgurum

Sveitarfélög brutu á eldri borgurum