fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. október 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland skoraði þrennu fyrir norska landsliðið gegn Ísrael í undankeppni HM á laugardag. Er hann þar með kominn með 51 landsliðsmark.

Það sem vekur athygli er að það tók Haaland aðeins 46 landsleiki að skora 50 mörk en það er mun betri tölfræði en til dæmis bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru með.

Margir eru á því að þeir tveir séu þeir bestu í sögunni en það tók Ronaldo 114 leiki að ná 50 mörkunum og Messi litlu minna, eða 107.

Aðeins fjórir í sögunni hafa verið sneggri en Haaland í 50 mörk en gæti hann vel orðið sá sneggsti í 100 mörk.

Íraninn Ali Daei á það núna, en það tók hann 131 leik að komast í þriggja stafa tölu. Ef Haaland heldur áfram á þessari braut verður hann töluvert sneggri en það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti
433Sport
Í gær

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“
433Sport
Í gær

Tæta Hafnfirðinga í sig – „Hvað vakir fyrir þeim?“

Tæta Hafnfirðinga í sig – „Hvað vakir fyrir þeim?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Í fyrsta sinn í 38 ár sem þetta gerist á Íslandi

Í fyrsta sinn í 38 ár sem þetta gerist á Íslandi