fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. október 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum gæti brasilíska ungstirnið Endrick verið á leið til Juventus í janúar. Talið er að ítalska félagið vilji nýta sér þá stöðu að leikmaðurinn fær lítið að spila hjá Real Madrid.

Endrick, sem er 19 ára, hefur átt erfitt uppdráttar á Spáni og hefur enn ekki leikið mínútu í La Liga eða Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann fékk einnig takmörkuð tækifæri undir stjórn Carlo Ancelotti á síðasta tímabili og staðan virðist ekki hafa batnað eftir komu Xabi Alonso.

Samkeppnin um sóknarstöðurnar hjá Real Madrid er hörð, þar sem leikmenn á borð við Vinicius Junior og Rodrygo eru framar en Endric í goggunarröðinni. Þessi skortur á spilatíma gæti haft áhrif á möguleika Endrick til að komast í brasilíska landsliðshópinn fyrir HM 2026.

Ítalskir miðlar greina nú frá því að Juventus hafi mikinn áhuga á að fá leikmanninn á láni í janúar. Líklegt er að Real Madrid muni íhuga slíkt boð ef leikmaðurinn heldur áfram að sitja á bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi