fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Birkir furðar sig á umræðunni um Túfa – „Bara galið“

433
Laugardaginn 11. október 2025 19:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Karl Sigurðsson og Leifur Þorsteinsson, þáttastjórnendur hins geysivinsæla hlaðvarps Chess After Dark, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is þetta skiptið.

Mikið er talað um að Túfa fái ekki að halda áfram sem þjálfari karlaliðs Vals á næstu leiktíð, eftir að liðið heltist úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í haust.

„Hann er bara á þeim stað sem menn voru að spá þeim fyrir tímabil. Mér finnst mjög skrýtin umræða að ætla að losa hann. Hann missir Frederik Schram og Patrick Pedersen,“ sagði Birkir.

„Að vísu fannst mér bikarúrslitaleikurinn mjög slakur, illa upp settur, allt of varnarsinnaður. Það var lélegt. En bikarúrslit, svo gott sem kominn með Evrópu. Að það eigi að vera eitthvað öruggt að hann fari er bara galið,“ sagði hann einnig, en Valur tapaði fyrir Vestra í bikarúrslitunum.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar