fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Ísak gáttaður – „Hef aldrei séð svona“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. október 2025 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson var að vonum svekktur eftir 3-5 tap Íslands gegn Úkraínu í undankeppni HM í kvöld.

„Ég hef aldrei séð svona. Við stjórnum leiknum algjörlega og fáum á okkur fimm mörk, ég eiginlega trúi þessu ekki,“ sagði hann.

Ísland var betri aðilinn í kvöld en einstaklingsmistök reyndust dýrkeypt.

„Ég gef þeim boltann í þriðja markinu en svo klínir hann honum með hægri upp í skeytin,“ sagði Ísak.

„Mér finnst við ekki mega gleyma því að sóknarlega vorum við mjög góðir en þetta var ekki nógu gott varnarlega.“

Ísland mætir Frökkum á mánudag. „Við verðum mjög fúlir í kvöld en svo er það fókus á næsta leik.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið