fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Segir „galinn“ brottrekstur hafa komið í bakið á Val

433
Laugardaginn 11. október 2025 09:00

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Karl Sigurðsson og Leifur Þorsteinsson, þáttastjórnendur hins geysivinsæla hlaðvarps Chess After Dark, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is þetta skiptið.

Kvennalið Breiðabliks varði á dögunum Íslandsmeistaratitil sinn og er bilið í næstu lið þó nokkuð.

„Maður er bara byrjaður að búa til pláss í bikarskápnum fyrir titla næstu ára,“ sagði Birkir, sem er stuðningsmaður Blika.

Valur hefur keppt við Blika um tititlinn undanfarin ár og liðin skipts á að vinna hann. Nú eru Valsarar hins vegar 24 stigum á eftir Blikum.

„Um leið og Pétur Péturs fór, ég hefði getað sagt þeim það, með farsælli þjálfurum í sögunni, þetta var bara galið,“ sagði Leifur, en Valur ákvað að halda ekki Pétri eftir síðustu leiktíð.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar