fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Tæta Hafnfirðinga í sig – „Hvað vakir fyrir þeim?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 12. október 2025 10:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Karl Sigurðsson og Leifur Þorsteinsson, þáttastjórnendur hins geysivinsæla hlaðvarps Chess After Dark, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is þetta skiptið.

Eins og frægt er orðið fær Heimir Guðjónsson ekki nýjan samning hjá FH eftir leiktíðina. Kom þetta mörgum á óvart, en Heimir hefur skilað FH í efri hluta Bestu deildarinnar í þrjú ár í röð. Þá náði hann auðvitað ótrúlegum árangri á árum áður.

Gestirnir vildu koma á framfæri hneysklan á þessu.

„Maður hefði haldið að þeir gerðu ekki sömu mistökin tvisvar en þetta er gjörsamlega galin ákvörðun. Hvað vakir fyrir þeim?“ sagði Birkir, en FH lét Heimi fara 2017 og vísar hann í það.

„Það ætti frekar að skófla Davíð Þór og gefa Heimi lyklana þarna,“ sagði Leifur þá í gamansömum tón, en Davíð er yfirmaður knattspyrnumála hjá FH.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar