fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. október 2025 17:24

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara hefur verið opinberað fyrir leikinn við Frakka í undankeppni HM.

Strákarnir okkar þurfa helst að ná í úrslit í kvöld eftir 3-5 tap gegn Úkraínu fyrir helgi, en andstæðingur kvöldsins er ansi sterkur.

Arnar gerir tvær breytingar á liði sínu í kvöld. Daníel Tristan Guðjohnsen kemur inn fyrir Andra Lucas bróður sinn, sem tekur út leikbann.

Þá kemur Logi Tómasson inn í liðið í stað Jóns Dags Þorsteinssonar.

Byrjunarlið Íslands
Elías Rafn Ólafsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson

Mikael Egill Ellertsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Hákon Arnar Haraldsson
Logi Tómasson

Sævar Atli Magnússon
Daníel Tristan Guðjohnsen
Albert Guðmundsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn ótrúlegasti sjónvarpshrekkur allra tíma: Þegar Arsenal-goðsögnin var sannfærð um að hún hefði lent í tímaflakki

Einn ótrúlegasti sjónvarpshrekkur allra tíma: Þegar Arsenal-goðsögnin var sannfærð um að hún hefði lent í tímaflakki
433Sport
Í gær

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“