Erling Braut Haaland var valinn leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni.
Norski framherjinn hefur verið frábær fyrir Manchester City undanfarið. Skoraði hann fimm mörk og lagði upp eitt til viðbótar í september.
A storming September from Erling Haaland ⚡️
The @ManCity forward is @EASPORTSFC Player of the Month! 🤖 pic.twitter.com/HNqr5qydoz
— Premier League (@premierleague) October 10, 2025
Oliver Glasner hjá Crystal Palace hlaut þá verðalunin stjóri mánaðarins.
Hafa bikarmeistarar Palace átt mögnuðu gengi að fagna undir hans stjórn og töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu ekki fyrr en um síðustu helgi.
A record unbeaten run for @CPFC 🦅
Oliver Glasner is @BarclaysFooty Manager of the Month 👏 pic.twitter.com/KjAS5QqDTN
— Premier League (@premierleague) October 10, 2025