fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Gylfi ekki með Val í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 13:29

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er ekki með Val sem spilar við Vestra í dag en um er að ræða leik í Bestu deildinni.

Þessar fréttir koma nokkrum á óvart en þá er Jeppe Gertsen heldur ekki með Vestra í viðureigninni.

Gylfi er mikilvægasti leikmaður Vals og átti frábæran leik í vikunni gegn Víkingum.

Gylfi skoraði bæði mörk Vals í 2-2 jafntefli en þau komu bæði af vítapunktinum.

Hann verður hins vegar ekki með í dag er Valur heimsækir Vestra á Ísafjörð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars tjáir sig um framtíðina

Eiginkona Arons Einars tjáir sig um framtíðina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði
433Sport
Í gær

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik