Xavi fyrrum þjálfari Barcelona gæti verið að fá áhugavert starf an Katar vill hann sem landsliðsþjálfara.
Xavi lét af störfum sem þjálfari Barcelona í sumar.
Kappinn þekkir vel í Katar eftir að hafa stýrt Al Sadd í tvö ár frá 2019.
Áður en hann tók við liðinu hafði Xavi spilað í fjögur ár í Katar og því öllum hnútum kunnugur þar í landi.
Þeir vilja fá hann sem landsliðsþjálfara núna en Xavi gerði ágætis mót með uppeldisfélag sitt Barcelona.