Matz Sels, markvörður Nottingham Forest, hefur átt virkilega góðan leik fyrir Nottingham Forest í kvöld.
Forest spilar við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni og hefur Belginn þurft að verja nokkrum sinnum vel í marki heimaliðsins.
Ein varsla stóð upp úr en Sels varði þar skot Eberechi Eze á stórkostlegan hátt í slá og yfir.
Þessa markvörslu má sjá hér.
Eberechi Eze so close but Matz Sels 🧱 #NFOCRY pic.twitter.com/3gxKvjgE4t
— Goals Xtra (@GoalsXtra) October 21, 2024