fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Margir lykilmenn Arsenal fjarverandi á æfingu fyrir leikinn á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal verður án lykilmanna þegar liðið mætir Shaktar Donetsk í Meistaradeild Evrópu á morgun, þeir voru allir fjarverandi á æfingu liðsins í dag.

Bukayo Saka kantmaðurinn knái er áfram frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í verkefni með enska landsliðinu.

Jurrien Timber er áfram meiddur og Martin Odegaard miðjumaður liðsins er áfram frá.

Takehiro Tomiyasu er svo áfram meiddur en hann hefur átt í vandræðum með að halda heilsu undanfarnar vikur.

Arsenal tapaði 2-0 gegn Bournemouth um helgina en William Saliba fékk að líta rauða spjaldið snemma leiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að vinna Everton

England: Arsenal mistókst að vinna Everton
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu á sig fyrsta markið í 25. sinn á tímabilinu og bættu met

Fengu á sig fyrsta markið í 25. sinn á tímabilinu og bættu met
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 5. og 6. sæti: Efri hluti en engin Evrópa hjá Vesturbæjarstórveldinu

Spá fyrir Bestu deildina – 5. og 6. sæti: Efri hluti en engin Evrópa hjá Vesturbæjarstórveldinu
433Sport
Í gær

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Í gær

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
433Sport
Í gær

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar