fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Skammast sín fyrir fagnið í fyrsta leiknum með Arsenal – ,,Hvað gerði ég?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riccardo Calafiori segist skammast sín fyrir fagnið sem hann bauð upp á í 2-2 jafntefli við Manchester City.

Um er að ræða leikmann Arsenal sem skoraði stórkostlegt mark í viðureigninni sem varð til þess að hann missti hausinn aðeins.

Calafiori benti í allar átti og virtist ekki vita hvernig hann ætti að fagna markinu – eitthvað sem hann sér eftir í dag.

,,Það var ekki hægt að spila erfiðari leik en við gerðum þarna. Þegar Gabriel Martinelli sendi boltann á mig þá vildi ég bara koma honum í fjærhornið,“ sagði Calafiori.

,,Það er ekki líkt mér að hlaupa til þjálfarans, það er önnur manneskja. Ég veit ekki hvað gerðist.“

,,Ég hélt áfram en ég vissi ekki hvað ég átti að gera, ég sver, ég var tómur. Ég skammast mín fyrir fagnið, hvað gerði ég?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu