fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Auðvelt val þó hann hafi ekki spilað í tæplega ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, segir að það hafi verið auðvelt að velja Reece James í byrjunarliðið í gær.

Chelsea spilaði við Liverpool í efstu deild en leiknum lauk með 2-1 sigri þess síðarnefnda á Anfield.

James var að spila sinn fyrsta keppnisleik síðan í desember í fyrra en fyrirliðinn hefur glímt við þónokkur meiðsli á ferlinum.

James stóð sig nokkuð vel í leiknum og var Maresca alltaf ákveðinn að hann myndi byrja þessa viðureign.

,,Reece byrjaði því hann hefur æft mjög vel undanfarnar tvær vikur. Það var auðvelt að velja hann,“ sagði Maresca.

,,Já hann var emiddur en hann er kominn aftur og æfir vel. Vonandi getur hann spilað margar mínútur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“