fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Tuchel án aðstoðarmannsins í fyrsta sinn í sex ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2024 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðstoðarmaður Thomas Tuchel, Zsolt Löw, mun ekki fylgja þeim þýska er hann tekur við enska landsliðinu.

Frá þessu var greint í gær en Löw og Tuchel hafa unnið saman undanfarin sex ár í þremur löndum.

Tuchel hefur verið aðalþjálfari Paris Saint-Germain, Chelsea og Bayern Munchen en hefur nú samþykkt að taka við Englandi.

Aðstoðarmaðurinn tryggi Löw kemur ekki með Tuchel til Englands og ætlar að róa á önnur mið.

Talið er að Löw hafi ekki áhuga á að starfa í landsliðsfótbolta og mun frekar leita sér að nýju félagsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög