fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Skilur ekki hvað sitt fyrrum félag var að hugsa: Losuðu sig við hann í fyrra – ,,Stórfurðuleg ákvörðun“

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2024 19:12

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Dzeko hefur skotið á sitt fyrrum félag Inter Milan en hann yfirgaf ítalska stórliðið á síðasta ári.

Dzeko er 38 ára gamall í dag en hann spilaði með Inter í tvö ár áður en hann gerði samning við Fenerbahce í Tyrklandi.

Dzeko skilur ekki af hverju Inter ákvað að losa sig í fyrra en félagið vildi frekar treysta á Romelu Lukaku sem var sjálfur farinn stuttu seinna.

,,Fyrst þeir tóku þessa ákvörðun þá þýðir það að allir hafi verið sammála, stjórinn og stjórnin,“ sagði Dzeko.

,,Að mínu mati var þessi ákvörðun stórfurðuleg því þú gast haldið leikmanni sem byrjaði alla mikilvægu leikina og þar á meðal úrslitaleik Meistaradeildarinnar.“

,,Það hefði ekki kostað þá neitt og þá væri félagið með fjóra framherja til taks. Þetta var allt mjög skrítið að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Í gær

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Í gær

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“