fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í Kórnum – Jafnt fyrir lokaumferðina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 21:18

Mynd/ Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK vann ótrúlegan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti Fram á heimavelli eða í Kórnum.

Útlit var fyrir að þessum leik myndi enda með 1-1 jafntefli en HK lenti undir í fyrri hálfleik en var ekki lengi að svara fyrir sig.

Staðan var jöfn þar til á 98. mínútu er Þorsteinn Aron Antonsson kom boltanum í netið eftir aukaspyrnu.

Ótrúleg dramatík í Kórnum og eru stigin mikilvæg fyrir HK sem er nú búið að jafna Vestra að stigum fyrir lokaumferðina.

Vestri er þó með töluvert betri markatölu og fær Fylki í heimsókn en KR er andstæðingur HK.

HK 2 – 1 Fram
0-1 Alex Freyr Elísson(’20)
1-1 Birnir Breki Burknason(’22)
2-1 Þorsteinn Aron Antonsson(’98)

Fylkir 0 – 1 KR
0-1 Aron Sigurðarson(‘4)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur