fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Óttaðist um eigið öryggi eftir óhugnanleg skilaboð – Vildi láta drepa hana eftir framhjáhald

433
Mánudaginn 21. október 2024 20:30

Lauryn Goodman

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lauryn Goodman er nafn sem margir eru farnir að kannast við en hún átti í sambandi við knattspyrnumanninn Kyle Walker um tíma.

Walker og Lauryn eiga tvö börn saman en hann hélt allavega tvívegis framhjá eiginkonu sinni, Annie Kilner, með Lauryn.

Enskir miðlar greina nú frá því að Lauryn hafi óttast um eigið öryggi um tíma eftir að hafa lesið skilaboð Annie á spjallforritinu WhatsApp.

Annie er sjálf talin vera að skilja við Walker en hún ber lítið sem ekkert traust til enska landsliðsmannsins og það skiljanlega.

,,Ég vil að hún verði drepin,“ skrifaði Annie á meðal annars en Lauryn sá skilaboðin fyrst í desember á síðasta ári.

Lauryn var ekki lengi að hringja í lögregluna sem gat lítið gert í málinu nema hún myndi leggja fram kæru.

Lauryn var virkilega áhyggjufull eftir að hafa séð þessi ákveðnu skilaboð og óttaðist að Annie gæti mögulega skaðað sig eða börnin.

The Sun tekur fram að Lauryn hafi ekki farið með málið lengra að svo stöddu en hún finnur einnig til með Annie sem hefur þurft að ganga í gegnum ansi erfiða tíma í þessu hjónabandi með Walker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja
433Sport
Í gær

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“