fbpx
Mánudagur 21.október 2024
433Sport

Kevin Campbell er látinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 10:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum sóknarmaðurinn Kevin Campbell er látinn en þessar fréttir voru staðfestar í morgun.

Campbell er nafn sem margir þekkja en hann lagði skóna á hilluna 2007 eftir stuttan tíma hjá Cardiff.

Campbell lék með stórliði Arsenal frá 1988 til 1995 og á einnig að baki leiki fyrir lið eins og Leicester, Nottingham Forest, Trabzonspor og Everton.

Englendingurinn var aðeins 54 ára gamall er hann lést en hann var óvænt fluttur á sjúkrahús fyrir tæplega tveimur viku.

Sonur Campbell heitir Tyrese Campbell og spilar með Stoke í næst efstu derild Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk staðfestir viðræður um nýjan samning en veit ekki hvar það endar

Van Dijk staðfestir viðræður um nýjan samning en veit ekki hvar það endar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birkir Már leggur skóna á hilluna sunnudag eftir magnaðan feril

Birkir Már leggur skóna á hilluna sunnudag eftir magnaðan feril
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hótanir úr Kópavogi ástæða þess að úrslitaleikurinn fer ekki fram á mánudag – Flosi segir þetta hafa verið skilyrði en ekki hótanir

Hótanir úr Kópavogi ástæða þess að úrslitaleikurinn fer ekki fram á mánudag – Flosi segir þetta hafa verið skilyrði en ekki hótanir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hilmar Árni að hætta í fótbolta – Daníel Laxdal og Þórarinn kveðja einnig Stjörnuna

Hilmar Árni að hætta í fótbolta – Daníel Laxdal og Þórarinn kveðja einnig Stjörnuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Pedri sem minnti á gamla tíma

Sjáðu magnað mark Pedri sem minnti á gamla tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Auðvelt val þó hann hafi ekki spilað í tæplega ár

Auðvelt val þó hann hafi ekki spilað í tæplega ár