fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

EM: Sviss vann annan leikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungverjaland 1 – 2 Sviss
0-1 Kwadwo Duah(’12)
0-2 Michel Aebischer(’45)
1-2 Barnabas Varga(’66)
1-3 Breel Embolo(’93)

Fyrsta leik dagsins á EM í Þýskalandi er nú lokið en leikið var á RheinEnergie vellinum í Köln.

Ungverjaland og Sviss áttust við í nokkuð skemmtilegum knattspyrnuleik sem lauk með sigri þess síðarnefnda.

Sviss komst í 2-0 í viðureigninni og leiddi þannig í hálfleik áður en Ungverjaland lagaði stöðuna í þeim síðari.

Breel Embolo gerði svo alveg út um leikinn í uppbótartíma og lokatölur 3-1 fyrir Sviss.

Þetta var annar leikurinn í A riðli en Þýskaland vann lið Skotlands sannfærandi 5-1 í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist hafa lítinn áhuga á að taka við enska landsliðinu – ,,Get ekki hugsað um mann sem við berum meiri virðingu fyrir“

Virðist hafa lítinn áhuga á að taka við enska landsliðinu – ,,Get ekki hugsað um mann sem við berum meiri virðingu fyrir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjónvarpsmaðurinn vinsæli ekki eins eftirsóttur í dag – Fékk höfnun frá annarri stöð

Sjónvarpsmaðurinn vinsæli ekki eins eftirsóttur í dag – Fékk höfnun frá annarri stöð
433Sport
Í gær

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið
433Sport
Í gær

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni
433Sport
Í gær

Ekki víst að Arsenal fái sinn mann á næstunni – Beðinn um að snúa aftur til æfinga

Ekki víst að Arsenal fái sinn mann á næstunni – Beðinn um að snúa aftur til æfinga
433Sport
Í gær

Húsið fræga er komið á sölulista: Vakti mikla athygli í fjölmiðlum – Kostar um hálfan milljarð

Húsið fræga er komið á sölulista: Vakti mikla athygli í fjölmiðlum – Kostar um hálfan milljarð