fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Pressan

Pantaði og fékk hótelherbergi með sjávarútsýni – Uppgötvaði svo svindlið

Pressan
Föstudaginn 5. júlí 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin argentínska Clarisa Murgia segist hafa greitt góða summu fyrir hótelherbergi á Ítalíu sem í auglýsingu var sagt bjóða upp á stórkostlegt sjávarútsýni.

Murgia mætti á hótelið og var vísað inn á herbergið, allt virtist líta vel út og af svölunum blasti við stórkostlegt útsýni yfir bláan sjó, seglbát og fjallahring.

Þegar Murgia ákvað hins vegar að njóta útsýnisins betur sá hún svindlið, útsýnið var ekkert annað en risastórt veggspjald sem hengt var upp á vegg hússins á móti herberginu hennar.

Murgia deildi myndbandinu af svindlinu á TikTok með titlinum: „Vænting vs veruleiki“.

„Mér finnst ég vera svikin, krakkar. Enginn hefur nokkru sinni blekkt mig svona áður.“

@clarisamurgia Respuesta a @Katherine Ordóñez Espectativa vs realidad 😂#palermoitaly #italia #parati #italy #paratiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii #beach #playa #spiaggia #mare #vacanza #estate ♬ sonido original – Clarisa Murgia

Myndbandið hefur fengið yfir þrjár milljónir áhorfa. „Heppni mín í lífinu er tekin saman í þessu myndbandi,“ segir einn netverji.

@clarisamurgia Espectativa vs realidad 😂 #italia #parati #italy #paratiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii #beach #playa #spiaggia #mare #vacanza #estate ♬ Risa Exagerada – Kosovo inefi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?
Pressan
Fyrir 1 viku

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 1 viku

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 1 viku

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu