Flugfarþegi notaði nýstárlega aðferð til að fá meira fótapláss á kostnað annars
Pressan„Þetta er ný aðferð,“ sagði flugfarþegi sem sagðist hafa setið í sæti 18E í flugvél á leið til Toronto í Kanada. Samkvæmt sætakorti Delta flugvélarinnar er sæti 18E rétt fyrir aftan neyðarútgang út á væng vélarinnar. Þar af leiðandi er ekkert sæti 17E, sem þýðir aðeins meira fótarými fyrir þann sem er í röðinni fyrir Lesa meira
The Guardian nefnir Laugaveginn sem einn af eftirlætisáfangastöðum ævintýraferðalanga
FréttirVefmiðillinn Guardian telur Laugaveginn einn af bestu áfangastöðum í Evrópu fyrir þá sem þrá ævintýri en vilja forðast ferðamenn. „Gönguferð um fjölbreytilegt landslag Íslands 56 kílómetrar og þrjár nætur í fjallaskálum á suðurhálendinu: Laugavegurinn er eins konar örmynd af landslagi þessa ótrúlega lands. Jarðhitalindir, snjóbreiður í mikilli hæð, marglit líparítfjöll, svartar sandeyðimerkur og framandi tunglsmyndir. Lesa meira
Hávært rifrildi um borð eftir að „Karen“ tróðst fram fyrir- „Haltu kjafti!“
PressanÍ myndbandi sem deilt var á TikTok má sjá hávært rifrildi sem braust út meðal hóps flugfarþega þegar einn þeirra freistaði þess að sleppa röðinni og komast fyrst út úr vélinni. Olli athæfi hennar reiði annarra farþega og hávært rifrildi braust út. Í myndbandinu má sjá konuna, sem mun vera lögfræðingur, fyrst æsa sig við Lesa meira
Kærastinn fékk uppfærslu og skildi hana eina eftir í 14 klst. flugi – Átti hann að sitja hjá henni eða ekki?
PressanPar og tveir bræður mannsins flugu saman í 14 klukkustunda flugi. Hópurinn nýtti sér ferðafríðindi starfsmanna þar sem móðir bræðranna vinnur hjá flugfélaginu. „Við innrituðum okkur fyrir flugið heim og okkur var sagt að eini kosturinn fyrir starfsfólk væri í hefðbundnu farþegarými (e. economy), sem mér og bræðrum hans fannst í fínasta lagi,“ segir konan. Lesa meira
Þetta eru hlutirnir sem flugfarþegar gera og flugþjónar hata
PressanÞað getur verið vandasamt að ferðast með fullt af öðru fólki, sérstaklega í þröngu rými, í margar klukkustundir, í háloftunum. Almennar kurteisisvenjur eiga þó við, en margir vilja gleyma þeim. Í nýju myndbandi Global Flow eru talin upp 17 atriði sem fara mest í taugarnar á flugþjónum, samkvæmt flugþjónunum sjálfum. Augljós atriði eins og að Lesa meira
Saup seyðið af því að troðast fram fyrir aðra flugfarþega – „Við förum öll í sömu flugvélina, ekki satt?“
PressanFlugfarþegi minnist þess hvernig hann varð vitni að því þegar samferðamaður hans reyndi að beygja reglurnar á flugvellinum sér í hag með óvæntri niðurstöðu. Farþeginn segir í færslu á Reddit að hann fljúgi mikið, en í þessu tiltekna flugi hafi hann verið settur í hóp D, en farþegum er jafnan skipt í hópa og hver Lesa meira
Elisa varar ferðamenn við Íslandi – Ráð hennar algjörlega hunsuð
FókusElisa Hanssen er frá Hollandi en búsett á Íslandi og gengur hún undir nafninu Elisa in Iceland á samfélagsmiðlum. Reglulega deilir Elisa ýmsu skemmtilegu frá landi elds og ísa, en myndband sem hún birti fyrir tveimur dögum sló algjörlega í gegn. K100 sagði frá. Í myndbandinu nefnir Elisa „fimm ástæður“ fyrir því að útlendingar ættu Lesa meira
Eru flugsæti á tveimur hæðum framtíðin? – Netverjar hafa þetta að segja
PressanLítið fótarými og þrengsli í flugvélum voru hvatinn að hugmynd sprotafyrirtækisins Chaise Lounge, sem er með aðsetur í Madríd á Spáni, og hefur opinberað að fyrirtækið sé að vinna með evrópska Airbus að því að prófa tveggja hæða sætaraðir fyrir farþegaflug. Til að hámarka plássið er hugmyndin sú að sætaraðir eru til skiptis á tveimur Lesa meira
Ein á Evópuferðalagi og finnst allar borgir eins – „Get ekki hætt að gráta“
Pressan24 ára kona ákvað að verja sjö vikna fríi í Evrópu ein. Eftir 17 daga er hún að velta því fyrir sér hvort hún eigi bara að fara heim. Í umræðum á Reddit r/SoloTravel spjallborðinu lýsti notandi að nafni trapvalleycherries vanlíðan sinni yfir að nýta vel allan tímann sem hún gaf sér erlendis. Færslan ber Lesa meira
Ferðabloggari sem hefur heimsótt öll lönd í heimi nefnir verstu borgina
FréttirFerðabloggarinn Drew Binsky er í tiltölulega fámennum hópi þeirra sem hafa heimsótt öll lönd heimsins. Og Drew, sem er fæddur og uppalinn í Arizona, hefur séð ýmislegt á ferðum sínum og það eru einhverjir staðir sem hann getur varla hugsað sér að heimsækja aftur. Binsky heldur úti vinsælli YouTube-rás og í myndbandi sem hann birti ekki alls fyrir löngu fer hann yfir Lesa meira