fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
Pressan

Fundu rúmlega 300 dekk í Loch Ness

Pressan
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 06:30

Dekkin komin á þurrt land. Mynd:Highland Council

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skoska umhverfisverndarstofnunin SEPA rannsakar nú hver ber ábyrgð á að rúmlega 300 dekk enduðu í hinu fræga Loch Ness vatni.

Dekkjunum var sturtað í vatnið frá útskoti við A82 þjóðveginn nærri Drumnadrochit síðustu helgina í janúar.

Sky News segir að það hafi tekið þrjá daga að ná dekkjunum upp úr vatninu. Fiskeldisfyrirtækið Mowi, laxveiðisamtök og skoska hálendisráðið hafi komið að málinu.

Mowi gat notað um 100 dekk en restin var ónothæf.

Graham MacKenzie, bæjarfulltrúi, sagði það mikil vonbrigði að dekkjunum hafi verið hent í vatnið. Ekkert tillit hafi verið tekið til umhverfissjónarmiða á staðnum, sem er einn fallegasti staðurinn í Skotlandi og einn vinsælasti ferðamannastaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ertu sannur karlmaður? Val þitt á mat segir til um það

Ertu sannur karlmaður? Val þitt á mat segir til um það
Pressan
Fyrir 3 dögum

Strandgestirnir trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvað maðurinn kom með upp úr sjónum

Strandgestirnir trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvað maðurinn kom með upp úr sjónum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eitt mest smitandi kórónuveiruafbrigðið breiðist út

Eitt mest smitandi kórónuveiruafbrigðið breiðist út
Pressan
Fyrir 4 dögum

Myrti 5 manns vegna farsíma

Myrti 5 manns vegna farsíma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Konan taldi sig hafa unnið milljónir í spilakassa en þá komu öryggisverðirnir

Konan taldi sig hafa unnið milljónir í spilakassa en þá komu öryggisverðirnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vendingar í máli móðgaða afans – Barnabörnin sitja eftir stórskuldug

Vendingar í máli móðgaða afans – Barnabörnin sitja eftir stórskuldug