fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Lengjudeildin: Grótta vann svakalegan sjö marka leik gegn Leikni – Þremur leikjum lauk með sömu markatölu

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 16:57

Frá Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi. Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gríðarlegt fjör á Seltjarnarnesi í dag er lið Gróttu spilaði við Leikni Reykjavík í sjö marka leik.

Allt virtist ætla að stefna í jafntefli er Omaw Sowe jafnaði metin fyrir gestina úr Breiðholtinu á 88. mínútu.

Stuttu seinna skoraði Arnar Daníel Aðalsteinsson þó sigurmark fyrir Gróttu sem var að vinna sinn annan leik í sumar.

Afturelding og Grindavík eru enn sigurlaus í deildinni eftir að hafa gert 1-1 jafntefli í Mosfellsbæ.

Tveir aðrir leikir fóru fram en markaskorara og úrslit má sjá hér fyrir neðan.

Grótta 4 – 3 Leiknir R.
1-0 Patrik Orri Pétursson(‘5)
1-1 Hjalti Sigurðsson(‘8)
1-2 Róbert Hauksson(’25)
2-2 Damian Timan(’53)
3-2 Arnar Daníel Aðalsteinsson(’71)
3-3 Omar Sowe(’88 , víti)
4-3 Arnar Daníel Aðalsteinsson(’91)

ÍR 1 – 1 Dalvík/Reynir
Ágúst Unnar Kristinsson(’30)
1-1 Amin Guerrero Touki(’54)

Afturelding 1 – 1 Grindavík
0-1 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson(’55)
1-1 Elmar Kári Enesson Cogic(’61)

Þór 1 – 1 Keflavík
0-1 Mamadou Diaw(’40)
1-1 Árni Elvar Árnason(’79)

Markaskorarar fengnir frá Úrslit.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts