fbpx
Laugardagur 22.júní 2024
433Sport

Lengjudeildin: Grótta vann svakalegan sjö marka leik gegn Leikni – Þremur leikjum lauk með sömu markatölu

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 16:57

Frá Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi. Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gríðarlegt fjör á Seltjarnarnesi í dag er lið Gróttu spilaði við Leikni Reykjavík í sjö marka leik.

Allt virtist ætla að stefna í jafntefli er Omaw Sowe jafnaði metin fyrir gestina úr Breiðholtinu á 88. mínútu.

Stuttu seinna skoraði Arnar Daníel Aðalsteinsson þó sigurmark fyrir Gróttu sem var að vinna sinn annan leik í sumar.

Afturelding og Grindavík eru enn sigurlaus í deildinni eftir að hafa gert 1-1 jafntefli í Mosfellsbæ.

Tveir aðrir leikir fóru fram en markaskorara og úrslit má sjá hér fyrir neðan.

Grótta 4 – 3 Leiknir R.
1-0 Patrik Orri Pétursson(‘5)
1-1 Hjalti Sigurðsson(‘8)
1-2 Róbert Hauksson(’25)
2-2 Damian Timan(’53)
3-2 Arnar Daníel Aðalsteinsson(’71)
3-3 Omar Sowe(’88 , víti)
4-3 Arnar Daníel Aðalsteinsson(’91)

ÍR 1 – 1 Dalvík/Reynir
Ágúst Unnar Kristinsson(’30)
1-1 Amin Guerrero Touki(’54)

Afturelding 1 – 1 Grindavík
0-1 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson(’55)
1-1 Elmar Kári Enesson Cogic(’61)

Þór 1 – 1 Keflavík
0-1 Mamadou Diaw(’40)
1-1 Árni Elvar Árnason(’79)

Markaskorarar fengnir frá Úrslit.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ummæli Gary Neville fyrir Evrópumótið rifjuð upp – Óvæntur maður hefur slegið í gegn

Ummæli Gary Neville fyrir Evrópumótið rifjuð upp – Óvæntur maður hefur slegið í gegn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vinur Óskars Hrafns sér hann ekki taka við KR – Segir flökkusögu langt frá sannleikanum

Vinur Óskars Hrafns sér hann ekki taka við KR – Segir flökkusögu langt frá sannleikanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brotist inn á heimili stjörnunnar – Hann reyndi að berjast á móti en endaði á spítala

Brotist inn á heimili stjörnunnar – Hann reyndi að berjast á móti en endaði á spítala
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óþægilegt augnablik – Stjarna enska liðsins hafði engan áhuga á handabandi Southgate

Óþægilegt augnablik – Stjarna enska liðsins hafði engan áhuga á handabandi Southgate
433Sport
Í gær

Hjákonan mætti á leikinn í dag – Eiginkonan var einnig á svæðinu með börnin fjögur

Hjákonan mætti á leikinn í dag – Eiginkonan var einnig á svæðinu með börnin fjögur
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta