fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Hulda hetja Víkinga – Keflavík vann sinn fyrsta sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 16:32

Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttara. Mynd / Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík náði í dramatískt jafntefli í Bestu deild kvenna í dag er liðið spilaði við FH í sjöttu umferð.

Allt stefndi í að FH myndi ná í sigur úr þessum leik en Hulda Ösp Ágústsdóttir sá um að tryggja Víkingum stig í blálokin.

Víkingur er með átta stig í fimmta sæti deildarinnar og er FH sæti neðar með sjö.

Á sama tíma spilaði Keflavík við lið Þrótt og vann sinn fyrsta sigur í sumar.

FH 2 – 2 Víkingur R.
0-1 Hafdís Bára Höskuldsdóttir
1-1 Snædís María Jörundsdóttir
2-1 Breukelen Woodard
2-2 Hulda Ösp Ágústsdóttir

Keflavík 1 – 0 Þróttur R.
1-0 Melanie Rendeiro

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu