fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Hulda hetja Víkinga – Keflavík vann sinn fyrsta sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 16:32

Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttara. Mynd / Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík náði í dramatískt jafntefli í Bestu deild kvenna í dag er liðið spilaði við FH í sjöttu umferð.

Allt stefndi í að FH myndi ná í sigur úr þessum leik en Hulda Ösp Ágústsdóttir sá um að tryggja Víkingum stig í blálokin.

Víkingur er með átta stig í fimmta sæti deildarinnar og er FH sæti neðar með sjö.

Á sama tíma spilaði Keflavík við lið Þrótt og vann sinn fyrsta sigur í sumar.

FH 2 – 2 Víkingur R.
0-1 Hafdís Bára Höskuldsdóttir
1-1 Snædís María Jörundsdóttir
2-1 Breukelen Woodard
2-2 Hulda Ösp Ágústsdóttir

Keflavík 1 – 0 Þróttur R.
1-0 Melanie Rendeiro

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Garnacho mætir á mótið

Garnacho mætir á mótið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn
433Sport
Í gær

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild