fbpx
Laugardagur 22.júní 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Hulda hetja Víkinga – Keflavík vann sinn fyrsta sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 16:32

Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttara. Mynd / Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík náði í dramatískt jafntefli í Bestu deild kvenna í dag er liðið spilaði við FH í sjöttu umferð.

Allt stefndi í að FH myndi ná í sigur úr þessum leik en Hulda Ösp Ágústsdóttir sá um að tryggja Víkingum stig í blálokin.

Víkingur er með átta stig í fimmta sæti deildarinnar og er FH sæti neðar með sjö.

Á sama tíma spilaði Keflavík við lið Þrótt og vann sinn fyrsta sigur í sumar.

FH 2 – 2 Víkingur R.
0-1 Hafdís Bára Höskuldsdóttir
1-1 Snædís María Jörundsdóttir
2-1 Breukelen Woodard
2-2 Hulda Ösp Ágústsdóttir

Keflavík 1 – 0 Þróttur R.
1-0 Melanie Rendeiro

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli Gary Neville fyrir Evrópumótið rifjuð upp – Óvæntur maður hefur slegið í gegn

Ummæli Gary Neville fyrir Evrópumótið rifjuð upp – Óvæntur maður hefur slegið í gegn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinur Óskars Hrafns sér hann ekki taka við KR – Segir flökkusögu langt frá sannleikanum

Vinur Óskars Hrafns sér hann ekki taka við KR – Segir flökkusögu langt frá sannleikanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brotist inn á heimili stjörnunnar – Hann reyndi að berjast á móti en endaði á spítala

Brotist inn á heimili stjörnunnar – Hann reyndi að berjast á móti en endaði á spítala
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óþægilegt augnablik – Stjarna enska liðsins hafði engan áhuga á handabandi Southgate

Óþægilegt augnablik – Stjarna enska liðsins hafði engan áhuga á handabandi Southgate
433Sport
Í gær

Hjákonan mætti á leikinn í dag – Eiginkonan var einnig á svæðinu með börnin fjögur

Hjákonan mætti á leikinn í dag – Eiginkonan var einnig á svæðinu með börnin fjögur
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta