fbpx
Sunnudagur 16.júní 2024
Pressan

Strandgestirnir trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvað maðurinn kom með upp úr sjónum

Pressan
Fimmtudaginn 23. maí 2024 04:05

Þessu áttu strandgestirnir ekki von á.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er yfirleitt gaman að fara á ströndina og auðvelt að hafa það huggulegt þar og skiptir þá engu hvort maður er í sólbaði, syndir í sjónum eða liggur bara og les. Það er bara um að gera að njóta lífsins og jafnvel fylgjast með öðrum strandgestum og því sem þeir taka upp á.

Gestum á baðströndinni í Dahag í Egyptalandi brá mjög í brún fyrir nokkrum árum þegar þeir sáu hvað tveir menn komu með upp úr sjónum.

Skömmu áður hafði rússnesk fjölskylda skellt sér út í sjóinn.

Annar mannanna, eldri maður, hélt á nýfæddu barni og yngri maðurinn hélt á litlum bala sem fylgjan var í en barnið var enn tengt við hana í gegnum naflastrenginn.

Hér koma þeir upp úr með barnið.

 

 

 

 

 

 

Skömmu á eftir þeim kom síðan eiginkona yngri mannsins upp úr. Hún hafði fætt barnið í sjónum. Ekki var að sjá annað en að hún líktist strandgestum sem bregða sér út í sjóinn.

Hér kemur móðirin upp úr.

 

 

 

 

 

 

Daily Mail skýrði frá þessu og segir að ljósmyndarinnar Hadia Hosny El Said hafi náð myndum af þessu af svölunum á hótelherbergi sínu. Samkvæmt því sem El Said sagði þá var eldri maðurinn fæðingarlæknir sem aðstoðaði foreldrana við fæðinguna.

Læknirinn heldur hér á barninu og fylgjunni í bala.

 

 

 

 

 

 

Ekki var annað að sjá en móður og barni heilsaðist vel.

Myndirnar af þessu fóru í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum og vöktu mikla athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Leiðrétting um Carbfix
Pressan
Í gær

Renndi kærastanum í ferðatösku þar sem hann kafnaði – Búin að stórmóðga 7 verjendur og þarf líklega að skipta núverandi út líka

Renndi kærastanum í ferðatösku þar sem hann kafnaði – Búin að stórmóðga 7 verjendur og þarf líklega að skipta núverandi út líka
Pressan
Í gær

Dularfullt andlát lögreglumanns vekur upp spurningar – Drap kærastan hann eða er lögreglan að hylma yfir með sínum eigin?

Dularfullt andlát lögreglumanns vekur upp spurningar – Drap kærastan hann eða er lögreglan að hylma yfir með sínum eigin?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eldri læknir ákærður – „Guð minn góður, hvað þú ert með falleg brjóst“

Eldri læknir ákærður – „Guð minn góður, hvað þú ert með falleg brjóst“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þerna á hóteli segir að ákveðnir hlutir inni á hótelherbergjum séu ekki þrifnir

Þerna á hóteli segir að ákveðnir hlutir inni á hótelherbergjum séu ekki þrifnir
Pressan
Fyrir 3 dögum

71 árs Legoþjófur handtekinn – Stal rúmlega 2.800 kössum af sjaldgæfu og dýru Lego

71 árs Legoþjófur handtekinn – Stal rúmlega 2.800 kössum af sjaldgæfu og dýru Lego
Pressan
Fyrir 3 dögum

Meiri upplýsingar um 12 ára morðingjann líta dagsins ljós – Sagður snarruglaður

Meiri upplýsingar um 12 ára morðingjann líta dagsins ljós – Sagður snarruglaður