fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Fundu nestisbox frá 1951 í kjallaranum– Innihaldið kom þeim mjög á óvart

Pressan
Laugardaginn 25. maí 2024 17:30

Nestisboxið var uppi á bjálka í kjallaranum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar maður einn var að endurnýja kjallarann heima hjá sér fann hann nestisbox sem hafði verið sett upp á bjálka undir stofugólfinu.

„Ég tók boxið og kallaði á eiginkonuna. Við fundum að það var eitthvað þungt í því. Gat það verið gull eða mynt?“ skrifaði maðurinn á Imgur.

Þegar þau opnuðu nestisboxið fundu þau gamalt dagblað, dagsett 25. mars 1951. Þannig gátu þau tímasett hvenær boxinu hafði verið komið fyrir uppi á bjálkanum.

En undir dagblaðinu blasti sannkallaður fjársjóður við þeim, mikið magn peninga.

„Guð minn góður! Þetta er há upphæð! Við skulfum þegar þarna var komið við sögu. Var þetta virkilega að koma fyrir okkur?“ skrifaði maðurinn á Imgur.

„Sumir seðlarnir voru sjaldgæfari en aðrir. Allir voru þeir dagsettir á tímabilinu 1928-1934. Hvað áttum við að gera? Máttum við eiga þá? Hvers virði voru þeir?“ bætti maðurinn síðan við og upplýsti síðan að verðmæti seðlanna hafi verið 23.000 dollarar.

En sögunni lýkur ekki þarna, því um viku síðar fann hann annað nestisbox í kjallaranum. Það var þyngri en hitt. Peningar voru einnig í því og þegar upp var staðið höfðu þau fundið peninga að verðmæti 45.000 dollara en það svarar til um 6,2 milljóna íslenskra króna.

Peningarnir komu sér vel við að fjármagna endurbæturnar á húsinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi