fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Rannsaka möguleg tengsl á milli morða á múslimum í Albuquerque

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 21:00

Harold Medina lögreglustjóri í Albuquerque í Nýju Mexíkó

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn var múslimi myrtur í Albuquerque, stærstu borg Nýju-Mexíkó. Þetta var fjórða morðið á múslima í borginni á tæpu ári. Ekki hefur verið skýrt frá nafni fórnarlambsins  en lögreglan segir að í öllum málunum hafi fórnarlömbunum verið komið á óvart og þau skotin án nokkurrar viðvörunar.

Michelle Lujan Grisham, ríkisstjóri, skrifaði á Twitter að hún hafi séð til þess að lögreglumönnum verði fjölgað í Albuquerque til að rannsaka morðin. „Þetta eru markviss dráp á múslimum í Albuquerque og þau vekja reiði og eru algjörlega óásættanleg,“ skrifaði hún.

Harold Medina, lögreglustjóri í borginni segir að morðið á föstudaginn geti tengst hinum þremur morðunum. Lögreglan vinnur að rannsókn málanna og nýtur stuðnings alríkislögreglunnar FBI við þá vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?