fbpx
Mánudagur 27.september 2021

morð

Hún ætlaði bara að ganga 5 mínútna leið á pöbbinn – Þangað komst hún ekki

Hún ætlaði bara að ganga 5 mínútna leið á pöbbinn – Þangað komst hún ekki

Pressan
Fyrir 56 mínútum

Þann 17. september síðastliðinn fór Sabina Nessa, 28 ára, heiman frá sér í Lundúnum. Hún ætlaði að ganga fimm mínútna leið á næsta pöbb þar sem hún ætlaði að hitta vini sína. En þessi ungi grunnskólakennari komst aldrei á áfangastað. Lík hennar fannst síðar í almenningsgarði ekki fjarri heimili hennar. Málið hefur vakið mikinn óhug í Bretlandi Lesa meira

Tíu konur og stúlkur eru myrtar daglega í Mexíkó

Tíu konur og stúlkur eru myrtar daglega í Mexíkó

Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Á hverjum degi eru að minnsta kosti tíu konur og stúlkur myrtar í Mexíkó. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International sem fjallar um ofbeldisverk í Mexíkó og lítinn sem engan áhuga yfirvalda á að koma í veg fyrir morð eða rannsaka þau og draga þá ábyrgu fyrir dóm. Fram kemur að fjölskyldur hinna látnu Lesa meira

Handtekinn grunaður um morð á konu og þremur börnum

Handtekinn grunaður um morð á konu og þremur börnum

Pressan
Fyrir 4 dögum

Damien Bendall frá Killamarsh á Englandi er nú í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa myrt unnustu sína, tvö börn hennar og vinkonu dóttur hennar á sunnudaginn. Bendall var handtekinn fljótlega eftir að lögreglunni var tilkynnt að eitthvað væri að í húsi í Killamars, sem er nærri Sheffield. Í húsinu fundu lögreglumenn fjórar manneskjur sem höfðu verið myrtar. Það voru Terri Harris, 35 ára, dóttir Lesa meira

Staðfest að líkið er af Gabby Petito og að hún var myrt

Staðfest að líkið er af Gabby Petito og að hún var myrt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Dánardómsstjóri í Tetonsýslu í Wyoming hefur komist að þeirri niðurstöðu að lík sem fannst í þjóðgarði í ríkinu sé af hinni 22 ára Gabby Petito sem leitað hafði verið að í nokkra daga. Hún skilaði sér ekki heim til Texas úr ferðalagi þvert yfir Bandaríkin en það fór hún í ásamt unnusta sínum, Brian Laundrie. Lesa meira

Afgreiðslumaður skotinn til bana – Bað viðskiptavin um að nota andlitsgrímu

Afgreiðslumaður skotinn til bana – Bað viðskiptavin um að nota andlitsgrímu

Pressan
Fyrir 6 dögum

Á laugardaginn gekk 49 ára Þjóðverji inn á bensínstöð í Idar–Oberstein, sem er í vesturhluta Þýskalands, til að kaupa bjór. Hann notaði ekki andlitsgrímu eins og skylt er að gera samkvæmt sóttvarnarreglum í landinu. Þegar hann kom með bjórinn að afgreiðsluborðinu sagði tvítugur afgreiðslumaðurinn honum að það væri skylda að nota andlitsgrímu. Maðurinn yfirgaf þá bensínstöðina Lesa meira

Dularfull smáskilaboð vekja athygli í máli Gabby Petito – Húsleit gerð hjá fjölskyldu unnusta hennar

Dularfull smáskilaboð vekja athygli í máli Gabby Petito – Húsleit gerð hjá fjölskyldu unnusta hennar

Pressan
Fyrir 6 dögum

Á sunnudaginn fannst lík Gabby Petito, 22 ára, í þjóðgarði í Wyoming í Bandaríkjunum. Leit hafði þá staðið yfir að henni síðan unnusti hennar, Brian Laundrie, sneri einn heim úr ferðalagi þeirra þvert yfir Bandaríkin. Hann vildi ekki segja neitt um hvar Gabby væri og neitaði að ræða við lögregluna. Hann lét sig síðan hverfa Lesa meira

Telja sig hafa fundið lík Gabby Petito – Unnustinn grunaður og hans er nú leitað

Telja sig hafa fundið lík Gabby Petito – Unnustinn grunaður og hans er nú leitað

Pressan
Fyrir 1 viku

Bandaríska alríkislögreglan telur sig hafa fundið lík Gabby Petito sem leitað hafði verið síðustu tvo daga í Wyoming. Niðurstaða DNA-rannsóknar liggur ekki fyrir en lögreglan telur fullvíst að um lík Gabby sé að ræða. Unnusta hennar, Brian Laundrie, er nú leitað en hann er grunaður um að hafa orðið henni að bana. Eins og kom fram í umfjöllun DV um málið í síðustu Lesa meira

Rúmlega 200 umhverfisverndarsinnar voru drepnir á síðasta ári

Rúmlega 200 umhverfisverndarsinnar voru drepnir á síðasta ári

Pressan
Fyrir 1 viku

Það getur verið lífshættulegt að láta sig umhverfisvernd varða en á síðasta ári voru rúmlega 200 umhverfisverndarsinnar drepnir þegar þeir börðust fyrir náttúruvernd. Latneska-Ameríka er sérstaklega hættulegt svæði fyrir umhverfisverndarsinna. Samkvæmt nýlegri skýrslu Global Witness þá voru að minnsta kosti 227 umhverifsverndarsinnar drepnir víða um heim á síðasta ári. Samtökin telja að fjöldinn sé mun meiri en þetta. Árið á Lesa meira

Tveir menn ákærðir fyrir morðið á norðurírsku fréttakonunni Lyra McKee

Tveir menn ákærðir fyrir morðið á norðurírsku fréttakonunni Lyra McKee

Pressan
Fyrir 1 viku

Tveir menn, 21 og 33 ára, hafa verið ákærðir fyrir morðið á norðurírsku fréttakonunni Lyra McKee sem var skotin til bana í Derry 2019 þegar hún var að fylgjast með óeirðum þar. McKee, sem var 29 ára, var einn fremsti ungi blaðamaður Norður-Írlands og hafði vakið mikla athygli fyrir skrif sín. Lögreglan á Norður-Írlandi segir að mennirnir hafi einnig verið Lesa meira

Dularfullt morðmál tekur algjörlega nýja stefnu – Mæðgin myrt – Ungmenni létust – Morðtilraun

Dularfullt morðmál tekur algjörlega nýja stefnu – Mæðgin myrt – Ungmenni létust – Morðtilraun

Pressan
Fyrir 1 viku

Í júní fann Alex Murdaugh, þekktur lögmaður í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum, eiginkonu sína og son látin í veiðihúsi fjölskyldunnar. Þau höfðu verið skotin til bana. Málið er óleyst og lögreglan virðist ekki vera nær því að leysa það en í upphafi þess.  Nú hefur málið tekið nýja og óvænta stefnu. Eins og kom fram í nýlegri umfjöllun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af