fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

43 flóttamenn drukknuðu á sunnudaginn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 22:40

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn drukknuðu 43 flóttamenn, þar á meðal 3 smábörn, þegar bát þeirra hvolfdi undan strönd Tarfaya í Marokkó. 10 komust lifandi í land.

Spænsku Caminando Fronteras mannúðarsamtökin skýrðu frá þessu. Samtökin hafa á síðustu árum bjargað fjölda mannslífa með því að tilkynna strandgæslu og öðrum björgunaraðilum um báta með flóttamenn sem eru í hafsnauð á Miðjarðarhafi eða Atlantshafi.

Báturinn var á leið til Kanaríeyja en um 100 kílómetrar eru þangað frá þeim stað þar sem bátnum hvolfdi skömmu eftir að hann lagði af stað.

Hjálparsamtökin Alarm Phone, sem aðstoða flóttafólk í hafsnauð, segja að 11 klukkustundir hafi liðið frá því að fyrsta neyðarkallið barst þar til björgunaraðgerðir hófust. Segja samtökin að hægt hefði verið að koma í veg fyrir manntjón.

Caminando Fronteras segja að rúmlega 4.000 flóttamenn hafi látist á síðasta ári þegar þeir reyndu að komast til Spánar, það eru tvöfalt fleiri en 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
Pressan
Í gær

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband