fbpx
Laugardagur 22.janúar 2022
Pressan

Trúarleiðtogi sem læknar með að pota í augu talinn miðpunktur kórónuveirufaraldurs

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 20:00

Sýnataka í Suður-Kóreu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lítt þekktur suðurkóreskur trúarsöfnuður er nú miðpunktur kórónuveirufaraldursins þar í landi. Leiðtogi hans potar í augu fólks til að lækna það en hann er talinn hafa komið faraldri af stað meðal safnaðarmeðlima.

Smitum hefur fjölgað ört í Suður-Kóreu að undanförnu og yfirvöld reyna nú að halda aftur af faraldrinum sem er farinn að valda miklu álagi á sjúkrahús. The Guardian skýrir frá þessu.

Fram kemur að í litlum bæ í Cheonan, sem er sunnan við höfuðborgina Seoul, séu að minnsta kosti 241 smitaður en 427 búa í bænum. Fólkið tengist trúarsöfnuði þar sem leiðtoginn er þekktastur fyrir að lækna fólk með því að pota í augu þess. Í yfirlýsingu frá suðurkóresku smitsjúkdómastofnuninni kemur fram að talið sé að um stóran faraldur sé að ræða.

Um 90% safnaðarmeðlima eru óbólusettir og meirihluti þess á í nánum samskiptum við hvert annað því fólkið býr saman. Margir safnaðarmeðlimir eru eldri en sextíu ára og óbólusettir að sögn embættismanna. Af þeim 241 sem hafa greinst með veiruna eru 17 bólusettir. Söfnuðurinn er almennt á móti stjórnvöldum og því hafa safnaðarmeðlimir flestir hverjir ekki látið bólusetja sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kolbeinn byrjaði í tapi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tíu prósent Dana smituðust af kórónuveirunni síðustu 4 vikur

Tíu prósent Dana smituðust af kórónuveirunni síðustu 4 vikur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðmálið sem skekur Ástralíu – Lík 9 ára stúlku fannst í olíutunnu

Morðmálið sem skekur Ástralíu – Lík 9 ára stúlku fannst í olíutunnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum ástkona Andrew prins – „Ég held að hún hafi notað mig sem agn“

Fyrrum ástkona Andrew prins – „Ég held að hún hafi notað mig sem agn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru helstu einkenni Ómíkron hjá bólusettu fólki

Þetta eru helstu einkenni Ómíkron hjá bólusettu fólki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á Tinderstefnumótinu – Hélt að hann hefði framið hið fullkomna morð

Morðið á Tinderstefnumótinu – Hélt að hann hefði framið hið fullkomna morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

13 ára sonur hennar smitaðist af kórónuveirunni – Það sem hún gerði næst kom henni í mikil vandræði

13 ára sonur hennar smitaðist af kórónuveirunni – Það sem hún gerði næst kom henni í mikil vandræði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrsta lestaferðin frá Norður-Kóreu síðan heimsfaraldurinn skall á

Fyrsta lestaferðin frá Norður-Kóreu síðan heimsfaraldurinn skall á
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tannlæknirinn var ekki allur þar sem hann var séður – Voðaverkið og lygarnar færðu honum 620 milljónir

Tannlæknirinn var ekki allur þar sem hann var séður – Voðaverkið og lygarnar færðu honum 620 milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Flugvélar sendar til að kanna tjónið á Tonga – Aska þekur eyjurnar

Flugvélar sendar til að kanna tjónið á Tonga – Aska þekur eyjurnar