fbpx
Sunnudagur 29.nóvember 2020

heimsfaraldur kórónuveiru

Vilja að fólk í mikilli yfirþyngd njóti forgangs við bólusetningar gegn kórónuveirunni

Vilja að fólk í mikilli yfirþyngd njóti forgangs við bólusetningar gegn kórónuveirunni

Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Það að vera í yfirþyngd hefur í för með sér að fólk er líklegra en ella til að smitast og veikjast illa af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Af þessum sökum telja norsk heilbrigðisyfirvöld að fólk í mikilli yfirþyngd eigi að vera meðal þeirra fyrstu sem fá bóluefni gegn kórónuveirunni. NRK skýrir frá þessu. Ljóst er að ekki Lesa meira

WHO reiknar með næstum eðlilegum heimi 2021

WHO reiknar með næstum eðlilegum heimi 2021

Pressan
Fyrir 2 dögum

Jólin í ár verða að öllum líkindum ekki eins og fólk á að venjast og vill hafa þau að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO. En stofnunin horfir bjartsýn á næsta ár og segir mjög góðar líkur á að einhvern tímann á árinu 2021 verði ástandið í heiminum nærri því að líkjast því sem það var fyrir heimsfaraldur kórónuveirunnar, Lesa meira

Nú deyja rúmlega 100 af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum á hverri klukkustund

Nú deyja rúmlega 100 af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum á hverri klukkustund

Pressan
Fyrir 2 dögum

Á miðvikudaginn létust rúmlega 2.400 af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum. Þetta er nýtt met hvað varðar fjölda látinna á einum sólarhring. Tölur frá Johns Hopkins háskólanum sýna að 2.439 dauðsföll voru skráð. Þar með komst heildartala látinna upp í 262.080. Sama daga greindust rúmlega 200.000 manns með smit. Óttast margir að gærdagurinn, en þá var þakkargjörðarhátíðin, muni verða Lesa meira

Hefur áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar – „Þetta er hugsanlega móðir allra ofursmitaatburða“

Hefur áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar – „Þetta er hugsanlega móðir allra ofursmitaatburða“

Pressan
Fyrir 2 dögum

Í gær héldu Bandaríkjamenn þakkargjörðarhátíðina hátíðlega. Það er hefð í tengslum við þessa hátíð að fólk hitti ættingja sína og fagni hátíðinni með þeim. Margir þurfa að ferðast langar leiðir til að komast til ættingja sinna og yfirleitt er því mikið að gera í flugi í tengslum við hátíðina. Enn aðrir ferðast með rútum eða Lesa meira

Vilja meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum

Vilja meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Samtök atvinnulífsins (SA) vilja að stjórnvöld nýti þá reynslu, sem hefur fengist í baráttunni við kórónuveiruna, til að útbúa skýran ramma um aðgerðir næstu mánaða. Það sé tímabært að draga úr óvissu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Það er kominn tími til að draga markvisst úr þessari langvarandi óvissu og setja fram skýra áætlun Lesa meira

Þjóðverjar herða sóttvarnaaðgerðir – Gætu verið í gildi fram í janúar

Þjóðverjar herða sóttvarnaaðgerðir – Gætu verið í gildi fram í janúar

Pressan
Fyrir 3 dögum

Frá og með næstu viku verða sóttvarnareglur hertar enn frekar í Þýskalandi. Þá mega aðeins 5 manns koma saman í einu á heimilum og annars staðar. Aðeins verður slakað á þessum takmörkunum um jól og áramót en þá mega tíu manns koma saman. Angela Merkel, kanslari, sagði í gærkvöldi að þessar nýju reglur gildi til 20. desember Lesa meira

Ef við fögnum jólunum deyr fólk í janúar

Ef við fögnum jólunum deyr fólk í janúar

Pressan
Fyrir 4 dögum

Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, hvetur landa sína til að fara varlega um jólin og hafa jólin róleg og fámenn og forðast fjölmennar jólasamkomur. Ástæðan er auðvitað heimsfaraldur kórónuveirunnar sem hefur lagst þungt á Ítalíu. „Ein vika með algjörlega takmarkalausri samveru mun þýða að í janúar verðum við að greiða það dýru verði með mikilli aukningu Lesa meira

853 létust af völdum COVID-19 á Ítalíu í gær – Mesti fjöldi síðan í mars

853 létust af völdum COVID-19 á Ítalíu í gær – Mesti fjöldi síðan í mars

Pressan
Fyrir 4 dögum

Ítölsk heilbrigðisyfirvöld skýrðu frá því í gær að 853 hefðu látist af völdum COVID-19 í landinu síðasta sólarhring. Ekki hafa fleiri látist af völdum sjúkdómsins á einum degi síðan 28. mars. Þetta var einnig umtalsverð fjölgun síðan daginn áður en þá létust 630. Í gær lágu 34.577 COVID-19 sjúklingar á sjúkrahúsum landsins. Ítalía var eitt þeirra vestrænu Lesa meira

Mistök komu sér vel við tilraunir á bóluefni AstraZeneca – „Slembilukka“

Mistök komu sér vel við tilraunir á bóluefni AstraZeneca – „Slembilukka“

Pressan
Fyrir 4 dögum

Mene Pangalos, yfirmaður þróunar og rannsókna hjá AstraZeneca lyfjafyrirtækinu, segir að mistök við skammtastærð í tilraunum með bóluefni gegn kórónuveirunni hafi valdið því að í ljós kom að bóluefnið næði allt að 90% virkni. Bóluefnið var þróað í samvinnu við vísindamenn við Oxfordháskóla og hafa miklar vonir verið bundnar við það. AstraZeneca tilkynnti um niðurstöður prófana með bóluefnið á mánudaginn.  Þá kom fram Lesa meira

Flugfélagið ætlar að krefjast þess að farþegar séu bólusettir gegn kórónuveirunni

Flugfélagið ætlar að krefjast þess að farþegar séu bólusettir gegn kórónuveirunni

Pressan
Fyrir 5 dögum

Ástralska flugfélagið Qantas hyggst krefjast þess að þeir sem vilja fljúga með félaginu hafi verið bólusettir gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19. Þetta sagði Alan Joyce, forstjóri félagsins, í samtali við Channel Nine. Hann sagðist telja að krafa sem þessi verði „almenn“ í fluggeiranum í framtíðinni. Hann sagði að félagið muni taka upp þessa kröfu um leið og bóluefni gegn veirunni er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af