fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Nýtt kórónuveiruafbrigði í mikilli sókn í Danmörku – Smitar bólusetta auðveldar en önnur afbrigði

Nýtt kórónuveiruafbrigði í mikilli sókn í Danmörku – Smitar bólusetta auðveldar en önnur afbrigði

Pressan
14.12.2022

Kórónuveiruafbrigðið BQ.1.1 hefur sótt í sig veðrið í Danmörku að undanförnu eins og víða um heiminn. Danska smitsjúkdómastofnunin SSI segir að afbrigðið verði væntanlega orðið ráðandi þar í landi innan nokkurra vikna. Tyra Grove Krause, faglegur forstjóri hjá SSI segir að afbrigðið smiti bólusett fólk auðveldar en önnur afbrigði og það sama eigi við um þá sem hafa áður Lesa meira

Kínverjar slaka á sóttvarnaaðgerðum – Telja að ein milljón geti látist

Kínverjar slaka á sóttvarnaaðgerðum – Telja að ein milljón geti látist

Pressan
09.12.2022

Kínversk stjórnvöld hafa nú breytt stefnu sinni varðandi kórónuveiruna og það ekki lítið. Í tæplega þrjú ár hefur hörðum aðgerðum verið beitt til að halda aftur af útbreiðslu veirunnar en í kjölfar víðtækra mótmæla nýlega gáfu stjórnvöld eftir og hafa nú slakað á aðgerðunum. BBC segir að nú þurfi ekki að framvísa neikvæðri niðurstöðu sýnatöku til Lesa meira

Heimurinn bíður – Hvað gerir Xi?

Heimurinn bíður – Hvað gerir Xi?

Pressan
28.11.2022

Xi Jinping, forseti Kína, stendur frammi fyrir því að þurfa að taka erfiða ákvörðun og að mati sérfræðinga er ekki öruggt að hann muni taka þessa ákvörðun. Allt snýst þetta um sívaxandi mótmæli í Kína vegna stefnu stjórnvalda hvað varðar heimsfaraldur kórónuveirunnar. Stefnan sem er rekin veitir ekkert svigrúm og hefur í för með sér að Lesa meira

Ráða 100.000 nýja starfsmenn í iPhone-verksmiðju

Ráða 100.000 nýja starfsmenn í iPhone-verksmiðju

Pressan
21.11.2022

Fyrirtækið Foxconn, sem framleiðir vörur fyrir Apple, hefur að undanförnu ráðið 100.000 nýja starfsmenn til starfa í risaverksmiðju sinni í Zhengzhou í Kína. Verksmiðjunni var lokað fyrir mánuði síðan eftir að kórónuveirusmit komu upp meðal starfsfólks. Margir starfsmenn hættu þá störfum og allt stefndi í að þetta myndi hafa mikil áhrif á sölu iPhone fyrir jólin. Fyrirtækið réðst þá í mikla Lesa meira

Hræðsla í milljónaborgum – Óttast alvarlega stöðu

Hræðsla í milljónaborgum – Óttast alvarlega stöðu

Pressan
13.10.2022

Í mörgum kínverskum borgum hefur viðbúnaðarstig verið hækkað vegna fjölgunar kórónuveirusmita. Sýnatökum hefur verið fjölgað og skólum og ferðamannastöðum hefur verið lokað. Á mánudaginn greindust 28 með veiruna í Shanghai en þar búa rúmlega 25 milljónir. Reuters skýrir frá þessu. Yfirvöld segja að á mánudaginn hafi 2.089 smit greinst í landinu og það mesti fjöldi smita á einum degi síðan Lesa meira

Ný rannsókn – Kórónuveirubóluefni geta haft áhrif á tíðahringinn

Ný rannsókn – Kórónuveirubóluefni geta haft áhrif á tíðahringinn

Pressan
11.10.2022

Niðurstöður nýrrar stórrar rannsóknar sýna að bóluefni gegn kórónuveirunni geta haft áhrif á tíðahring kvenna. Rannsóknin náðin til 20.000 kvenna. VG skýrir frá þessu og vísar í rannsóknina. Fram kemur að allt frá því að byrjað var að bólusetja gegn kórónuveirunni hafi konur víða um heim tilkynnt um breytingar á tíðahring sínum. Ekki er vitað hvað Lesa meira

Nýtt kórónuveiruafbrigði sneiðir að mestu leyti hjá ónæmi í fólki

Nýtt kórónuveiruafbrigði sneiðir að mestu leyti hjá ónæmi í fólki

Pressan
21.09.2022

Síðustu mánuði hefur verið frekar rólegt yfir nýjum kórónuveiruafbrigðum, að minnsta kosti hafa ekki komið fram afbrigði sem sérfræðingar hafa miklar áhyggjur af. En nú virðist sem friðurinn sé úti því afbrigðið BA.2.75.2 veldur nú áhyggjum. Afbrigðið virðist vera einstaklega gott í að komast fram hjá ónæmisvörnum fólks, hvort sem þær eru fengnar með bóluefni eða smiti. Lesa meira

Kári segir að heimsfaraldrinum fari líklega að ljúka

Kári segir að heimsfaraldrinum fari líklega að ljúka

Fréttir
20.09.2022

Í síðustu viku sagði forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO að heimsfaraldur kórónuveirunnar sé í rénun og Joe Biden, Bandaríkjaforseti, lýsti því yfir um helgina að faraldrinum væri lokið í Bandaríkjunum. „Ég hef lokað skilningarvitum mínum fyrir öllu tengdu Covid,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í samtali við Fréttablaðið. Hann sagðist þó telja líklegt að honum fari að ljúka. Hann benti á Lesa meira

Biden lýsir yfir endalokum kórónuveirufaraldursins

Biden lýsir yfir endalokum kórónuveirufaraldursins

Pressan
19.09.2022

COVID-19 veldur enn vanda en faraldrinum er lokið í Bandaríkjunum. Þetta sagði Joe Biden, forseti, í fréttaskýringaþættinum 60 mínútum á CBS sjónvarpsstöðinni í gærkvöldi. Hann sagði að COVID-19 valdi enn vandræðum og enn séu mörg verkefni tengd veirunni en faraldrinum sé lokið. „Þið hafið kannski tekið eftir að enginn notar andlitsgrímu. Allir virðast vera í góðu formi svo ég held að þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af