fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Annar maður látinn eftir eldsvoðann í Vesturbænum

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 23. maí 2025 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annar maður er látinn eftir eldsvoða á Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

„Tveir karlar eru látnir eftir bruna í vesturbæ Reykjavíkur. Annar lést í gær eins og fram hefur komið, en hinn lést af sárum sínum á Landspítalanum fyrr í dag. Þriðji maðurinn, sem var í íbúðinni þegar eldurinn kom upp, liggur á Landspítalanum, en hann er ekki í lífshættu,“ segir í tilkynningunni.

Rannsókn málsins miðar vel en ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“
Fréttir
Í gær

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu
Fréttir
Í gær

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“