fbpx
Föstudagur 04.október 2024
Fréttir

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 26. apríl 2024 15:30

Upphaflega áttu trén að vera tvö. Mynd/Reykjavíkurborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstaða raunhæfismats er það að verið útilistaverkið Pálmatré, sem eigi að rísa í Vogabyggð, sé framkvæmanlegt. Hins vegar þurfi að minnka verkið og setja aðeins upp annað tréð.

Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins í menningar, íþrótta og tómstundaráði Reykjavíkurborgar spurðist fyrir um raunhæfismat á útilistaverkinu, sem tilkynnt var árið 2019. Það er að reisa ætti tvo glerhjúpa með pálmatrjám á Vörputorgi í hinu nýja hverfi.

Sjá einnig:

Reykjavíkurborg ætlar að greiða 140 milljónir fyrir tvö pálmatré – „Er borgarmeirihlutinn að tapa sér?“

Í svari Ólafar Kristínar Sigurðardóttur, safnstjóra Listasafns Reykjavíkur, segir að niðurstaða matsins sé sú að verkið sé framkvæmanlegt. Hins vegar hefur orðið kostnaður vegna gengisbreytingar og fleira valdið því að minnka þurfi verkið og setja aðeins upp annað af þeim tveimur trjám sem ráðgerð voru. Búið sé að hafa samband við höfund verksins, Karin Sander, út af af þessu.

„Gert er ráð fyrir að framkvæmdin við gerð verksins, þ.m.t. að planta trénu, fylgi frágangi opinna svæða í hverfinu og er hönnun torgsins og uppbygging háð annarri uppbyggingu á svæðinu en nú er unnið að hönnun brúar sem koma á inn á torgið og hefur talsverð áhrif á rými þess,“ segir í svari Ólafar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Bjartsýnir stjórnmálamenn vilja byggja flugvöll á virku gossvæði – Fræðimenn setja spurningarmerki við áformin

Bjartsýnir stjórnmálamenn vilja byggja flugvöll á virku gossvæði – Fræðimenn setja spurningarmerki við áformin
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fordæmir viðbrögð Kópavogsbæjar eftir að brotið var kynferðislega á dóttur hennar í Snælandsskóla

Fordæmir viðbrögð Kópavogsbæjar eftir að brotið var kynferðislega á dóttur hennar í Snælandsskóla
Fréttir
Í gær

Húseigendur í Kópavogi sáu ekki til sólar fyrir trjágróðri nágrannans – Tekist á um hæð trjánna á tveimur dómsstigum

Húseigendur í Kópavogi sáu ekki til sólar fyrir trjágróðri nágrannans – Tekist á um hæð trjánna á tveimur dómsstigum
Fréttir
Í gær

Slapp undan milljóna reikningi eftir klúður á bensínstöð

Slapp undan milljóna reikningi eftir klúður á bensínstöð
Fréttir
Í gær

Hyggjast knýja á um íbúakosningu fyrst bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykki hana ekki

Hyggjast knýja á um íbúakosningu fyrst bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykki hana ekki
Fréttir
Í gær

Þurfa nauðsynlega að ná tali af tveimur ökumönnum vegna banaslyssins á Sæbraut

Þurfa nauðsynlega að ná tali af tveimur ökumönnum vegna banaslyssins á Sæbraut
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór sakar Seðlabankann um hræsni og gerir sláandi samanburð – „Þetta er auðvitað allt okkur að kenna“

Ragnar Þór sakar Seðlabankann um hræsni og gerir sláandi samanburð – „Þetta er auðvitað allt okkur að kenna“
Fréttir
Í gær

Viðkvæmar upplýsingar úr sjúkraskrá afhentar ólöglega

Viðkvæmar upplýsingar úr sjúkraskrá afhentar ólöglega