fbpx
Miðvikudagur 04.október 2023

Reykjavík

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Fréttir
Í gær

Borgarstjórn Reykjavíkur kom saman til fundar í dag og á meðal umræðuefna á dagskrá fundarins var tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að gerð verði fýsileikakönnun á stuðningi við uppbyggingu sólarsella á heimilum í Reykjavík. Sólarsellur eru einnig þekktar undir heitinu sólarrafhlöður. Samkvæmt tillögunni myndi borgarstjórn beina því til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að gera slíka athugun. Í Lesa meira

Banaslys í miðborg Reykjavíkur

Banaslys í miðborg Reykjavíkur

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Í gær varð alvarlegt umferðarslys á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í miðborg Reykjavíkur, á öðrum tímanum eftir hádegi. Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að karlmaður á fertugsaldri hafi látist í slysinu. Um hafi verið að ræða árekstur sendibifreiðar og vinnuvélar/lyftara, en tilkynning um slysið barst lögreglu kl. 13.23. Ökumaður bifreiðarinnar var úrskurðaður látinn Lesa meira

Alvarlegt umferðarslys í miðborginni

Alvarlegt umferðarslys í miðborginni

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að alvarlegt umferðarslys varð á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í Reykjavík skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. Viðbragðsaðilar eru við störf á vettvangi, en lokað er fyrir umferð við slysstaðinn og í næsta nágrenni hans. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var um að ræða árekstur tveggja Lesa meira

Egill og Stefán um Perluna – „Aldrei fundist neinn tilgangur með byggingunni“

Egill og Stefán um Perluna – „Aldrei fundist neinn tilgangur með byggingunni“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Nokkur umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum um Perluna eftir að borgarstjórn ákvað að setja hana á sölu. Sitt sýnist hverjum um þessa sérstöku byggingu og ágæti hennar. „Perlan hefur alltaf goldið þess að vera innihaldslaust hús,“ segir Egill Helgason fjölmiðlamaður á samfélagsmiðlum. „Hún er ljómandi falleg tilsýndar en það voru gömlu hitaveitutankarnir líka. En vandinn Lesa meira

Borgarfulltrúi lýsir heimsókn í borg uppvakninga

Borgarfulltrúi lýsir heimsókn í borg uppvakninga

Fréttir
04.09.2023

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, ritar grein sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Í greininni lýsir hún heimsókn sinni, í ferð á vegum Reykjavíkurborgar, í ágúst síðastliðnum til borgarinnar Portland í Oregonríki í Bandaríkjunum. Hún hafi áður heimsótt Portland en í þessari heimsókn hafi henni krossbrugðið. Hún hafi aldrei áður séð jafnmargt Lesa meira

Dagur gefur ekkert eftir – Segir einkabílaumferð ekki vera lausnina

Dagur gefur ekkert eftir – Segir einkabílaumferð ekki vera lausnina

Eyjan
29.08.2023

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík birti fyrir stundu færslu á Facebook síðu sinni. Í færslunni svarar hann þeim fullum hálsi sem hafa gagnrýnt hann, sum hver harðlega, fyrir að hafa í störfum sínum staðið fyrir því að þrengja að umferð einkabíla í Reykjavík. Hann segir þá ofuráherslu sem lögð hafi verið á umferð einkabíla Lesa meira

Zelenskyy er boðið til landsins – Hugsanlega óskað eftir aðstoð norrænna lögregluliða við öryggisgæslu

Zelenskyy er boðið til landsins – Hugsanlega óskað eftir aðstoð norrænna lögregluliða við öryggisgæslu

Fréttir
02.02.2023

Embætti ríkislögreglustjóra hefur sent út viðvörun til annarra ríkislögreglustjóra á Norðurlöndum um að hugsanlega verði óskað eftir aðstoð frá þeim í vor. Ástæðan er að leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík um miðjan maí. Meðal þeirra leiðtoga sem eiga rétt á því að taka þátt í fundinum er Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu. Í heildina er von á Lesa meira

Óþarfi að nota nagladekk í Reykjavík segir borgin

Óþarfi að nota nagladekk í Reykjavík segir borgin

Fréttir
11.11.2021

Reykjavíkurborg telur sig veita það góða vetrarþjónustu að óþarfi sé að aka á nagladekkjum innan borgarmarkanna og auk þess séu dekk orðin það góð að nagladekk séu barn síns tíma. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. „Við teljum okkur vera með það góða vetrarþjónustu og þróun dekkja hefur verið þannig að þetta er bara Lesa meira

Mikil aukning á kókaínneyslu

Mikil aukning á kókaínneyslu

Fréttir
07.06.2021

Neysla á kókaíni í Reykjavík jókst um meira en helming frá því snemma árs 2017 og þar til áhrifa kórónuveirufaraldursins fór að gæta sumarið 2020. Þetta kemur fram í doktorsverkefni Arndísar Sue-Ching Löve sem hún varði við læknadeild Háskóla Ísland í síðustu viku. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að viðamiklar rannsóknir liggi að baki þessari niðurstöðu. Sýni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af