fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Árásarmaður gengur laus eftir lífshættulega hnífstungu í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 10:40

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn ein hnífstunguárásin var framin í nótt. Maður var stunginn með eggvopni í miðbænum. Liggur hann á gjörgæsludeild Landspítalans og er líðan mannsins eftir atvikum. Að sögn Guðmundar Páls Jónssonar, fulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hefur ekki tekist að hafa uppi á grunuðum árásarmanni í málinu, en málið er í rannsókn hjá miðlægri rannsóknardeild. Samkvæmt upplýsingum frá Guðmundi átti árásin sér stað utandyra í miðbænum. Maðurinn var með meðvitund er hann var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans í nótt.

Fjölmargar hnífstunguárásir hafa átt sér stað á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur og mánuði og þrjár hafa leitt til dauða.

Ekki náðist í Grím Grímsson, yfirlögregluþjón á Miðlægri rannsóknardeild Lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu, við vinnslu fréttarinnar.

Sjá einnig: Hnífsstunguárásin í nótt – „Við erum að leita að gerandanum“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Fréttir
Í gær

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð