fbpx
Þriðjudagur 19.janúar 2021
Fréttir

Stórt gjaldþrot starfsmannaleigu – Eru til rannsóknar hjá héraðssaksóknara

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkahlutafélagið Ztrong Balkan, sem var með aðsetur í Síðumúla, fór í þrot síðastliðið vor, aðeins rúmu ári eftir að félagið hóf starfsemi. Lýstar kröfur í búið voru um 155 0g hálf milljón. Engar eignir fundust í búinu upp í kröfur.

Skiptastjóri var Sigurbjörn Magnússon lögmaður. Segir hann í svari við fyrirspurn DV að um starfsmannaleigu hafi verið að ræða. Fyrirsvarsmaður hennar var Sverrir Halldór Ólafsson.

Sigurbjörn segir í svari sínu:

„Fyrirsvarsmaður félagsins, Sverrir Halldór Ólafsson, lýsti því yfir að um væri að ræða verktakafyrirtæki en réttara væri að lýsa félaginu sem starfsmannaleigu. Félagið sendi starfsmenn á sínum vegum í ýmis byggingaverkefni á höfuðborgarsvæðinu. Stærð gjaldþrotsins skýrist einkum af því að nokkur fjöldi erlendra starfsmanna var á launaskrá félagsins en félagið stóð ekki í skilum á opinberum gjöldum og iðgjöldum í lífeyrissjóð o.fl. vegna þeirra og er það mál nú til skoðunar hjá héraðssaksóknara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Árlega verða tíu til fimmtán undir fertugu bráðkvaddir

Árlega verða tíu til fimmtán undir fertugu bráðkvaddir
Fréttir
Í gær

Zuistabræðurnir og pizzusalarnir sakaðir um stuld – „Vá þetta er svo í stíl við þessa svikahrappa“

Zuistabræðurnir og pizzusalarnir sakaðir um stuld – „Vá þetta er svo í stíl við þessa svikahrappa“
Fréttir
Í gær

Hringdi 130 sinnum í neyðarlínuna og hrækti svo á lögreglumenn

Hringdi 130 sinnum í neyðarlínuna og hrækti svo á lögreglumenn
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Fimm líkamsárásir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingar kláruðu Alsír í fyrri hálfleik

Íslendingar kláruðu Alsír í fyrri hálfleik
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan á Vestfjörðum sendir frá sér tilkynningu – Vegfarendur björguðu konu og ungu barni út úr bílflakinu

Lögreglan á Vestfjörðum sendir frá sér tilkynningu – Vegfarendur björguðu konu og ungu barni út úr bílflakinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Til í launalækkun fyrir Guðna forseta

Orðið á götunni: Til í launalækkun fyrir Guðna forseta
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Starfskona í Ráðherrabústaðnum sakar Jón Baldvin um áreitni og skemmdarverk

Starfskona í Ráðherrabústaðnum sakar Jón Baldvin um áreitni og skemmdarverk