Mánudagur 17.febrúar 2020
Fréttir

Áfall fyrir Bayern – Lykilmaður frá í langan tíma

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Hernandez, leikmaður Bayern Munchen, verður frá í langan tíma vegna meiðsla sem hann hlaut í gær.

Þetta staðfesti Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála félagsins, í gær eftir sigur á Olympiakos.

Hernandez þurfti að fara af velli í 3-2 sigri í Grikklandi en hann entist í klukkutíma í sigrinum.

Frakkinn er að glíma við ökklameiðsli og verður frá í margar vikur samkvæmt Halihamidzic.

Það er áfall fyrir Bayern en Hernandez kom til félagsins í sumar frá Atletico Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Sólveig telur að verkfallið verði langt

Sólveig telur að verkfallið verði langt
Fréttir
Í gær

Eiginkona Ólafs Hand stígur fram – „Aldrei datt mér í hug að ég yrði ákærð fyrir upplognar sakir“

Eiginkona Ólafs Hand stígur fram – „Aldrei datt mér í hug að ég yrði ákærð fyrir upplognar sakir“
Fréttir
Í gær

Íslenskar konur deila hryllingssögum af stefnumótaforritum: „Ekki gert af hefndarhug eða til þess að særa“

Íslenskar konur deila hryllingssögum af stefnumótaforritum: „Ekki gert af hefndarhug eða til þess að særa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opið bréf kennara til dómsmálaráðherra vegna brottvísunar íransks transbarns: „Öryggi barna í samfélaginu varðar okkur öll“

Opið bréf kennara til dómsmálaráðherra vegna brottvísunar íransks transbarns: „Öryggi barna í samfélaginu varðar okkur öll“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Veðrið farið að lægja á höfuðborgarsvæðinu: Þessir hafa opnað á ný

Veðrið farið að lægja á höfuðborgarsvæðinu: Þessir hafa opnað á ný
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Valgeir aldrei upplifað annað eins

Jón Valgeir aldrei upplifað annað eins