fbpx
Miðvikudagur 05.ágúst 2020
Fréttir

Hval rak á land í Grindavík

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 17. október 2019 13:08

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvalur fannst rekinn á land í fjörunni við golfvöllinn í Grindavík í gærmorgun. Í skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að vegfarendur hafi séð hvalinn skömmu áður þar sem hann veltist um í ölduróti í Arfadalsvík. Hann rak svo á land og lá dauður í fjöruborðinu skammt undan landi þegar að var komið. Lögreglan á Suðurnesjum sendi tilkynningu varðandi málið á þar til bærar stofnanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

Kári segir næstu vikuna mikilvæga: Annað hvort hjaðnar smitið eða það verður sprenging

Kári segir næstu vikuna mikilvæga: Annað hvort hjaðnar smitið eða það verður sprenging
Fréttir
Í gær

Þjóðhátíð „ekki eini gullkálfur“ Vestmannaeyinga

Þjóðhátíð „ekki eini gullkálfur“ Vestmannaeyinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tourette-samtökin blanda sér í mál 12 ára stúlku sem verður fyrir grimmilegu einelti í Njarðvík

Tourette-samtökin blanda sér í mál 12 ára stúlku sem verður fyrir grimmilegu einelti í Njarðvík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Það þarf einhver að gera eitthvað – Sértrúarsöfnuður, lyklapartý eða brotin ríkisstjórn

Það þarf einhver að gera eitthvað – Sértrúarsöfnuður, lyklapartý eða brotin ríkisstjórn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Neyð á Seltjarnarnesi: Kona læsti sig inni á baði

Neyð á Seltjarnarnesi: Kona læsti sig inni á baði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Opnaði bílinn og beindi hnífi að bílstjóranum

Opnaði bílinn og beindi hnífi að bílstjóranum