fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. október 2025 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta eru ódýr mörk finnst manni, þetta er ekki nógu gott á heimavelli,“ sagði Elías Rafn Ólafsson eftir 3-5 tap gegn Úkraínu í undankeppni HM í kvöld.

Ísland var betri aðilinn stærri hluta leiks en var þó 1-3 undir í hálfleik og tapaði að lokum sem fyrr segir.

„Þrjú mörk í fyrri hálfleik sem okkur líður eins og við séum með stjórn á leiknum, þetta er bara boltinn.“

Elías er eðlilega svekktur með að fá á sig fimm mörk.

„Maður er alltaf svekktur, ein varsla í leiknum og fimm mörk, það er ekki frábært svo ég þarf að skoða þetta betur líka.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stöðuna á Íslandi slæma – „Aldrei verið slakari“

Segir stöðuna á Íslandi slæma – „Aldrei verið slakari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Halldóri eiga að vera sýnd þolinmæði nema þetta gerist í vetur

Segir Halldóri eiga að vera sýnd þolinmæði nema þetta gerist í vetur