fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Drátturinn í bikarnum: Fátt um fína drætti – Helgi Sig snýr aftur á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 12:13

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 16 liða úrslit bikarsins nú rétt í þessu en drátturinn fór fram á Laugardalsvelli. 16 liða úrslitin fara fram frá 17 til 19 maí.

Bikarmeistara Víkings fengu nokkuð auðveldan drátt en Grótta heimsækir liðið. Valsarar sem ætla sér stóra hluti í ár fær Grindavík í heimsókn en Helgi Sigurðsson fyrrum aðstoðarþjálfari Vals stýrir Grindavík í ár.

Stjarnan og Keflavík eigast við í áhugaverðu einvígi. Íslandsmeistarar Breiðabliks heimsækja Þrótt í leik ætti að vera auðveldur fyrir græna liðið úr Kópavogi.

FH nær Njarðvík í heimsókn og HK tekur á móti KA. Drátturinn er í heild hér að neðan

Drátturinn:
Víkingur R. – Grótta
Valur – Grindavík
Stjarnan – Keflavík
Þróttur R. – Breiðablik
FH – Njarðvík
HK – KA
Þór – Leiknir R
Fylkir – KR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“