fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Byrjunarlið Everton og Leicester: Gylfi byrjar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 16:09

Jack Cork í baráttu við Gylfa Þór Sigurðsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson byrjar hjá liði Everton í kvöld sem spilar við Leicester City á Goodison Park.

Gylfi var á varamannabekknum í síðasta leik en átti góða innkomu og fær því traustið í kvöld.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Everton: Pickford; Coleman, Keane, Holgate, Digne; Iwobi, André Gomes, Sigurdsson, Gordon; Calvert-Lewin, Richarlison.

Leicester: Schmeichel; Justin, Evans, Söyüncü, Chilwell; Ndidi, Albrighton, Tielemans; Praet; Barnes, Vardy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina