fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
Pressan

Alræmdur raðmorðingi á milli heims og helju eftir líkamsárás

Pressan
Miðvikudaginn 22. maí 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanadíski raðmorðinginn Robert Pickton liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir alvarlegri líkamsárás í fangelsi í Quebec þar sem hann afplánar lífstíðardóm.

Robert þessi var svínabóndi sem játaði að hafa drepið 49 konur á árunum 1983 til 2002. Hann var ákærður fyrir morð á 27 konum en dæmdur fyrir sex morð. DV fjallaði ítarlega um feril Picktons árið 2018.

Pickton er 74 ára en samfangi hans, hinn 51 árs gamli Hugues Beaulieu, réðst á hann síðastliðinn sunnudag og veitti honum lífshættulega áverka. Upplýsingar um tildrög árásarinnar liggja ekki fyrir en Pickton er sagður liggja þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir árásina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Eldri læknir ákærður – „Guð minn góður, hvað þú ert með falleg brjóst“

Eldri læknir ákærður – „Guð minn góður, hvað þú ert með falleg brjóst“
Pressan
Í gær

Þerna á hóteli segir að ákveðnir hlutir inni á hótelherbergjum séu ekki þrifnir

Þerna á hóteli segir að ákveðnir hlutir inni á hótelherbergjum séu ekki þrifnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

YouTube-stjarnan látin eftir „óheppilegt slys“

YouTube-stjarnan látin eftir „óheppilegt slys“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur „mun hvorki hægja á sér né gera eins og honum er sagt“

Karl konungur „mun hvorki hægja á sér né gera eins og honum er sagt“